Sumarleyfi bæjarstjórnar 2021

Málsnúmer 2106032

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 203. fundur - 16.06.2021

Eftirfarandi tillaga var borin upp af forseta:

"Bæjarstjórn Fjallabyggðar samþykkir að fella niður fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar í júlí og ágúst 2021. Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí verður miðvikudaginn 8. september 2021. Bæjarstjórn felur bæjarráði fullnaðarafgreiðslu mála á þessum tíma í samræmi við 32. grein samþykktar um stjórn Fjallabyggðar."

Staðfest
Tillaga að sumarleyfi samþykkt með 7 atkvæðum bæjarstjórnar.