Stjórn Hornbrekku - 24.fundur - 8. janúar 2021
Málsnúmer 2101004F
Vakta málsnúmer
-
Stjórn Hornbrekku - 24. fundur - 8. janúar 2021
Íbúar Hornbrekku voru bólusettir 29. desember síðastliðinn, fyrri skammti. Seinni sprautan verður gefin upp úr 20. janúar nk. Breytingar á Norðurstofu eru hafnar, þar verða útbúnar tvær skrifstofur. Þegar þeim framkvæmdum líkur verður ráðist í endurbætur á herbergjum íbúa.
Bókun fundar
Afgreiðsla 24. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 196. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum
-
Stjórn Hornbrekku - 24. fundur - 8. janúar 2021
Stytting vinnuvikunnar tók gildi 1. janúar sl. hjá dagvinnufólki. Hjá vaktavinnufólki tekur styttingin gildi 1. maí næstkomandi. Innleiðingarferlið hjá starfsmönnum Hornbrekku gengur að óskum.
Bókun fundar
Afgreiðsla 24. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 196. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum