Litaflokkað viðvörunarkerfi fyrir skólastarf

Málsnúmer 2012022

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 94. fundur - 04.01.2021

Markmið nýs litaflokkunarkerfis fyrir skólastarf er að auka fyrirsjáanleika og einfalda skipulag sóttvarnaráðstafana í skóla- og frístundastarfi hér á landi. Kerfið er hugsað til viðmiðunar og undirbúnings fyrir skólasamfélagið en það er ekki lagalega bindandi, gildandi reglugerðir heilbrigðisráðherra munu áfram stýra sóttvarnaráðstöfunum í skólum. Litaflokkunarkerfið lagt fram til kynningar og aðgengilegt undir fundargerð.