Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 72. fundur - 7. janúar 2021

Málsnúmer 2012006F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 196. fundur - 15.01.2021

  • Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 72. fundur - 7. janúar 2021 Markaðs- og menningarnefnd fór yfir styrkumsóknir fyrir árið 2021 til menningarmála. Markaðs- og menningarnefnd vísar tillögu um úthlutun til afgreiðslu bæjarstjórnar. Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar markaðs- og menningarnefndar staðfest á 196. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum