Ósk um leyfi til netaveiða í Ólafsfjarðarvatni

Málsnúmer 2008056

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 258. fundur - 16.09.2020

Með tölvupósti dagsettum 14. ágúst 2020 óska þau Halldóra Konráðsdóttir og Karl Símon Helgason eftir leyfi til netaveiða í Ólafsfjarðarvatni í landi Hólkots.
Nefndin hafnar erindinu með vísan til samþykktar bæjarstjórnar um bann við netaveiði í landi sveitarfélagsins í Ólafsfjarðarvatni.
Nefndin beinir þeim tilmælum til stjórnar Veiðifélags Ólafsfjarðar að öll netaveiði verði bönnuð í Ólafsfjarðarvatni.