Undirkjörstjórn á Siglufirði - 36. fundur - 18. júní 2020

Málsnúmer 2006013F

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 657. fundur - 23.06.2020

  • .1 2006030 Undirbúningur forsetakosninga
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 36. fundur - 18. júní 2020. 1. Farið yfir gátlista vegna undibúnings kosninga.
    2. Farið yfir helstu atriði kosninga, sérstaklega reglur um aðstoðarmenn í kjörklefa.
    Rætt um þagnarskyldu og bann við hverskonar áróðri á kjörstað.
    3. Farið yfir vinnulag varðandi flokkun og merkingu utankjörstaðaatkvæða.
    4. Rætt um fjarskiptamál og samband við aðrar undirkjörstjórnir.
    Bókun fundar Afgreiðsla 36. fundar Undirkjörstjórnar á Siglufirði staðfest á 657. fundi bæjarráðs með 3 atkvæðum.