Landshlutaáætlanir í skógrækt og lykilhlutverk sveitarfélaga í loftslagsmálum

Málsnúmer 1906040

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 610. fundur - 25.06.2019

Lagt fram til kynningar erindi Hreins Óskarssonar sviðsstjóra samhæfingarsviðs Skógræktarinnar og Hrefnu Jóhannsdóttur skipulagsfulltrúa Skógræktarinnar, dags 20. júní 2019 þar sem fram kemur að Skógræktin muni á næstu misserum óska eftir fundi með sveitarfélögum til þess að kynna áform um og ræða hvernig gera megi betur grein fyrir skógrækt og skógræktaráformum í aðalskipulagi hvers sveitarfélags.