Tillaga að breytingum á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021

Málsnúmer 1812042

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 235. fundur - 16.01.2019

Lögð fram tillaga að breytingum á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Í tillögu felst (A) lega Blöndulínu 3 (raflína), (B) færsla á legu Sauðárkrókslínu, (C) áframhaldandi frestun á skipulagi fyrir virkjanakosti í Skagafirði, (D) urðunarsvæði við Brimnes er fellt út, (E) nýtt tengivirki og lega jarðstrengs á Sauðárkróki, (F) ný efnistökusvæði vegna framkvæmda og (G) stækkun iðnaðarsvæðis við Varmahlíð.
Nefndin gerir engar athugasemdir við framlagða tillögu.