Könnun meðal sveitarfélaga varðandi táknmálstalandi nemendur í grunnskólum

Málsnúmer 1811006

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 580. fundur - 06.11.2018

Lagt fram erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 01.11.2018 er varðar könnun meðal sveitarfélaga varðandi tákmnálstalandi nemendur í grunnskólum.
Könnunin er hluti af lögboðnu eftirliti mennta- og menningarmálaráðuneytisins skv. 4. og 38. gr. laga nr. 91/2008 um grunnskóla, reglugerð nr. 893/2009 um mat og eftirlit í grunnskólum og upplýsingaskyldu sveitarstjórna.

Bæjarráð samþykkir að fela deildarstjóra fræðslu-, frístunda- og menningarmála að svara erindinu.