Ný reglugerð um varnir gegn olíumengun frá starfsemi á landi nr. 884/2017, hafnir

Málsnúmer 1805061

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 97. fundur - 24.05.2018

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra óskar eftir samstarfi við hafnarvörð vegna skoðunar á öllum olíutönkum á hafnarsvæði Fjallabyggðarhafna. Óskað er eftir upplýsingum um staðsetningu og rekstraraðila á viðkomandi olíugeymum.

Hafnarstjón felur yfirhafnarverði að svara erindinu.