Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018

Málsnúmer 1802019F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 157. fundur - 15.03.2018

  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Undir þessum lið fundargerðar mættu fulltrúar Félags eldri borgara í Ólafsfirði, Svava Björg Jóhannsdóttir, formaður félagsins, Ásdís Pálmadóttir og Einar Þórarinsson til að ræða endurnýjun á samstarfssamningi um Hús eldri borgara í Ólafsfirði.
    Félagsmálanefnd samþykkir fyrir sitt leyti tillögu að endurnýjuðum samningi fyrir árið 2018 og vísar málinu til bæjarráðs.

    Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Lögð fram skilagrein Framkvæmdasýslu ríkisins vegna endurbóta á sambýlinu að Lindargötu 2, Siglufirði. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi frá Velferðarráðuneytinu, lagt fram til kynningar. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi samþykkt. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 109. fundur - 23. ferbúar 2018 Erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi umsögn sambandsins um drög að reglugerð um framlög vegna þjónustu við fatlað fólk 2018. Bókun fundar Afgreiðsla 109. fundar félagsmálanefndar staðfest á 157. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.