Stjórn Hornbrekku - 2. fundur - 17. nóvember 2017

Málsnúmer 1711014F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 152. fundur - 29.11.2017

  • Stjórn Hornbrekku - 2. fundur - 17. nóvember 2017 Stjórn Hornbrekku fór í vettvangs- og skoðunarferð um Hornbrekku, föstudaginn 17. nóvember s.l.
    Elísa Rán Ingvarsdóttir, hjúkrunarforstjóri og forstöðumaður tók á móti hópnum og leiddi hann um húsakynni Hornbrekku. Kynnti hún starfsemi heimilisins og fór yfir helstu áherslur varðandi endurbætur og viðhald sem brýnt er að ráðast í á næstunni.
    Stjórnin þakkar fyrir vel heppnaða heimsókn og góðar móttökur.
    Bókun fundar Til máls tók S. Guðrún Hauksdóttir.

    Afgreiðsla 2. fundar stjórnar Hornbrekku staðfest á 152. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.