Undirkjörstjórn á Siglufirði - 32. fundur - 27. október 2017

Málsnúmer 1711004F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 151. fundur - 15.11.2017

 • .1 1710092 Undirbúningur vegna alþingiskosninga 28/10 2017
  Undirkjörstjórn á Siglufirði - 32. fundur - 27. október 2017 1. Farið yfir kjörskrár og gengið frá kjörskrármöppum.
  2. Gengið frá kjörstofu, klefar yfirfarnir og sætum komið fyrir á gangi.
  3. Farið yfir fyrirliggjandi gögn sem varða kosningar.
  4. Kassi með utankjörfundaratkvæðum hefur borist frá sýsluskrifstofu og verið læstur inni.
  Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar undirkjörstjórnar Siglufirði staðfest á 151. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.