Undirkjörstjórn á Siglufirði - 31. fundur - 23. október 2017

Málsnúmer 1710010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 151. fundur - 15.11.2017

 • .1 1710092 Undirbúningur vegna alþingiskosninga 28/10 2017
  Undirkjörstjórn á Siglufirði - 31. fundur - 23. október 2017 1. Farið yfir gátlista vegna undirbúnings kosninga.
  2. Farið yfir helstu atriði kosninga, sérstaklega reglur um aðstoðarmenn í kjörklefa.
  3. Breytt vinnulag varðandi flokkun og merkingu utnakjörstaðaatkvæða.
  4. Rætt um fjarskiptamál og samband við aðrar undirkjörstjórnir.
  Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar undirkjörstjórnar Siglufirði staðfest á 151. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.