Umsögn vegna takmarkana á 7.gr. laga um stjórn fiskveiða

Málsnúmer 1709078

Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 92. fundur - 23.11.2017

Sjávarútvegsráðuneyti óskar eftir umsögn vegna laga um stjórn fiskveiða.

Umsögnin lýtur að beiðni Samtaka smærri útgerða um að bann við notkun annarra veiðarfæra en línu og handfæra við veiðar skv. krókaaflamarki verði aflétt. Telja samtökin bannið feli í sér mismunun þar sem útgerðir aflamarksskipa hafi getað skipt um veiðarfæri til að bregðast við breyttum aðstæðum.

Lagt fram til kynningar.