Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 33. fundur 8.júní 2017

Málsnúmer 1706003F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 148. fundur - 21.06.2017

  • .1 1406043 Formsatriði nefnda
    Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 33. fundur 8.júní 2017 Útgáfa kjörbréfa.
    Vegna flutnings úr Fjallabyggð, þá sagði Sólrún Júlíusdóttir af sér sem bæjarfulltrúi frá 17. maí 2017.
    Yfirkjörstjórn gefur því út kjörbréf fyrir Jón Valgeir Baldursson sem aðalfulltrúa fyrir B-lista og fyrir Ólaf Guðmund Guðbrandsson sem varafulltrúa af sama lista og miðast þetta við 17. maí 2017.
    Bókun fundar Afgreiðsla 33. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 148.fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.