Tillaga um breytingu á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar

Málsnúmer 1705046

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 146. fundur - 17.05.2017

Bæjarstjórn samþykkir með 7. akvæðum að vísa tillögu um breytingar á samþykktum um stjórn Fjallabyggðar og fundarsköp bæjarstjórnar til síðari umræðu.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 148. fundur - 21.06.2017

Bæjarstjórn samþykkir breytingu á samþykktum á stjórn Fjallabyggðar og á fundarsköpum bæjarstjórnar vegna breytts rekstrarfyrirkomulags á hjúkrunarheimilinu Hornbrekku með 6 atkvæðum á 148. fundi bæjarstjórnar.