Kóðinn 1.0 og smátölvan Microbit

Málsnúmer 1610012

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 469. fundur - 11.10.2016

Í erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, dagsett 6. október 2016, er kynnt verkefnið Kóðinn 1.0 sem unnið er í samstarfi við Samtök iðnaðarins, Ríkisútvarpsins og Menntamálastofnunar.
Ráðuneytið hvetur grunnskóla til að nýta tækifærðið og dreifa smátölvunni Micro:bit til allra nemenda sinna í sjötta og sjöunda bekk, sem þau geta fengið til eignar.

Bæjarráð fagnar framtakinu og felur deildarstjóra fræðslu- frístunda- og menningarmála að fylgja málinu eftir.