Garðsláttur 2016

Málsnúmer 1605085

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 449. fundur - 14.06.2016

Lagt fram erindi deildarstjóra tæknideildar varðandi garðslátt fyrir örorku- og ellilífeyrisþega.

Bæjarráð samþykkir að bæjarfélagið bjóði upp á garðslátt á vegum þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar fyrir örorku- og ellilífeyrisþega með lögheimili í bæjarfélaginu.
Gjald fyrir hvern slátt verði kr. 4.950.

Ljóst er að kostnaður er hærri en samþykkt gjaldskrá og gera skal ráð fyrir í næstu fjárhagsáætlun að sá mismunur færist á deild félagsmála.