Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 28. fundur - 28. maí 2016

Málsnúmer 1605009F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 134. fundur - 22.06.2016

  • .1 1605043 Þjóðskrá Íslands kynnir breytta uppsetningu á kjörskrá
    Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 28. fundur - 28. maí 2016 Kynning á uppsetningu á kjörskrá frá Þjóðskrá Íslands.
    Yfirkjörstjórn í Fjallabyggð óskar eftir því að kjörskráin verði uppsett eins og áður.
    Yfirkjörstjórn kom með þær ábendingar að undirkjörstjórnir geri liðskönnun í tíma fyrir kjördag.
    Bókun fundar Afgreiðsla 28. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 134. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • .2 1605082 Undirbúningur forsetakosninga
    Yfirkjörstjórn Fjallabyggðar - 28. fundur - 28. maí 2016 Kjörstaðir í Fjallabyggð verða á sömu stöðum og áður.
    Kosið verður í kjördeild I Ráðhúsinu á Siglufirði og kjördeild II í Menntaskólanum á Tröllaskaga í Ólafsfirði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 28. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 134. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.