Vinna við landsáætlun um uppbyggingu innviða - greining á uppbyggingarþörf

Málsnúmer 1605006

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 444. fundur - 10.05.2016

Samband íslenskra sveitarfélaga er að hefja nýtt samstarfsverkefni með Stjórnstöð ferðamála í samvinnu við Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, um uppbyggingu innviða á ferðamannaleiðum, ferðamannastöðum og ferðamannasvæðum, til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.

Verkefnið lagt fram til kynningar.
Bæjarráð samþykkir að tilnefna deildarstjóra tæknideildar sem tengilið bæjarfélagsins við verkefnið.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 454. fundur - 12.07.2016

Bæjarráð óskar eftir umsögn deildarstjóra tæknideildar fyrir næsta fund.