Málefni Grunnskóla Fjallabyggðar

Málsnúmer 1508075

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 20. fundur - 02.09.2015

Á fund nefndarinnar mætti skólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar, Jónína Magnúsdóttir og fór yfir stöðuna í upphafi skólaárs, mönnun, nemendafjölda og hvernig grunnskólastarfið kemur til með að verða í vetur. Skólastjóri afhenti og kynnti ársskýrslu grunnskólans.

Fjöldi nemenda þetta skólaárið í 1.-10. bekk eru 202.
Í upphafi skólaárs starfa 45 starfsmenn við skólann.