Vettvangsstjórn almannavarna

Málsnúmer 1505075

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 395. fundur - 02.06.2015

Lagt fram bréf Elínar Arnardóttur, dagsett 28. maí 2015, þar sem bréfritari óskar eftir því að vera leystur undan þeirri borgaralegu skyldu og ábyrgð sem fólst í skipun í vettvangsstjórn almannavarna með boðunarbéfi eftir síðustu bæjarstjórnarkosningar.
Ekki hefur verið boðað til fundar með vettvangsstjórn, né heldur haldin fræðsla fyrir vettvangsstjórnir á Norðurlandi, eins og hafði komið fram hjá fulltrúa almannavarna.

Bæjarráð vísar málinu til umsagnar bæjarstjóra.