Áskorun til stjórnvalda vegna strandveiða

Málsnúmer 1505037

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 393. fundur - 21.05.2015

Lögð fram tillaga Landssambands smábátaeigenda til að efla strandveiðar enn frekar. Hún byggir á því að bætt verði 2.000 tonnum við heildaraflaviðmiðun þeirra.
LS leggur til að tillagan verði útfærð í þeirri þingsályktun sem sjávarútvegsráherra er skylt að leggja fyrir Alþingi fyrir þinglok nú í maí.

Bæjarráð tekur undir að efla þurfi strandveiðar með auknum aflaheimildum.