Bæjarráð Fjallabyggðar - 368. fundur - 27. nóvember 2014

Málsnúmer 1411016F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 109. fundur - 01.12.2014

Bæjarstjóri, Sigurður Valur Ásbjarnarson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 368. fundur - 27. nóvember 2014 Deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
    Helga Helgadóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.

    Lagðar fram til kynningar, starfslýsingar er tengjast fyrirhuguðum skipulagsbreytingum.
    Bókun fundar Helga Helgadóttir vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
    Afgreiðsla 368. fundar bæjarráðs staðfest á 109. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.