Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 85. fundur - 21. nóvember 2014

Málsnúmer 1411012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 109. fundur - 01.12.2014

Formaður félagsmálanefndar, Kristjana Rannveig Sveinsdóttir gerði grein fyrir fundargerð.
  • Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 85. fundur - 21. nóvember 2014 Félagasmálanefnd fór yfir helstu lykiltölur og einstaka gjaldaliði félagsþjónustunnar við fjárhagsáætlunargerð 2015. Deildarstjóra falið að ganga frá tillögunum til bæjarráðs samkvæmt fyrirliggjandi gögnum. Bókun fundar Afgreiðsla 85. fundar félagsmálanefndar staðfest á 109. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.