Kortlagning auðlinda í ferðaþjónustu - beiðni um tilnefningu fulltrúa í samráðshóp

Málsnúmer 1407009

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 346. fundur - 08.07.2014

Ferðamálastofa í samvinnu við Alta stendur fyrir verkefninu "Kortlagning auðlinda í ferðaþjónustu á Íslandi".
Til að grunnurinn verði skilvirkur er nauðsynlegt að allar upplýsingar séu rétt skráðar.
Óskað er eftir því að Fjallabyggð tilnefni einn fulltrúa í svæðisbundinn stýrihóp fyrir verkefnið.

Bæjarráð leggur til að fulltrúi Fjallabyggðar sé markaðs- og menningarfulltrúi Fjallabyggðar.

Samþykkt samhljóða.