Aukið starfshlutfall í bókasafni í Ólafsfirði

Málsnúmer 1405026

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 342. fundur - 27.05.2014

Vegna flutnings á bókasafninu Ólafsfirði er ljóst að auka þarf við starfshlutfall á staðnum í sumar. Fjárveiting er til staðar. Forstöðumður safnsins, í samráði við markaðs- og menningarnefnd, hefur samþykkt að safnið verði lokað í júlí á meðan verið er að fara yfir safnið flokka og greina, en á sama tíma er verið að lagfæra húsnæðið að Ólafsvegi 4 fyrir nýtt bókasafn.

Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við framkomnar tillögur er varðar undirbúning og flutning á safninu í Ólafsveg 4.