Skammtímaáhrif Héðinsfjarðarganga á mannfjöldaþróun í Fjallabyggð

Málsnúmer 1405005

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 7. fundur - 05.05.2014

Lögð fram til kynningar skýrsla Þórodds Bjarnasonar og Kjartans Ólafssonar, Háskólanum á Akureyri, um skammtímaáhrif Héðinsfjarðarganga á mannfjöldaþróun í Fjallabyggð.

Meginniðurstaða þessarar rannsóknar er sú að Héðinsfjarðargöngin hafi aukið byggðafestu á norðanverðum Tröllaskaga.