Greinargerð um Landsmót kvæðamanna sem haldið var á Siglufirði

Málsnúmer 1404019

Vakta málsnúmer

Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar - 7. fundur - 05.05.2014

Annað Landsmót kvæðamanna var haldið á Siglufirði helgina 28. - 30. mars s.l. Mótið tókst í alla staði mjög vel enda veður stórkostlegt og margir kvæðamenn mættir til að skemmta sér saman.
Ríma - kvæðamannafélag í Fjallabyggð hélt mótið, sá um fjáröflun, undirbúning og skipulag í alla staði.
Styrkur Fjallabyggðar var veigamikill þáttur í því að hægt var halda landsmótið og kunna kvæðamenn allir Fjallabyggð miklar þakkir fyrir.