Tjarnarborg - frágangur í bókhaldi bæjarfélagsins

Málsnúmer 1402030

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 333. fundur - 25.02.2014

Endurskoðendur leggja fram minnisblað er varðar Tjarnarborg sf.

Fram koma tvær tillögur um slit á félaginu.

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að farin verði hefðbundin leið skv. lögum nr. 50/2007 um sameignarfélög.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirbúa málið fyrir fund bæjarstjórnar í apríl.