Stöðuleyfi fyrir gám

Málsnúmer 1307008

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 157. fundur - 10.07.2013

Haraldur Björnsson óskar eftir stöðuleyfi fyrir 40 feta gám sem staðsettur yrði vestan við fjárhús hans, að Lambafeni 1 á Siglufirði.

Jafnframt býður Haraldur nefndarmönnum í heimsókn í fjárhúsið til að skoða aðbúnað og umhirðu, bæði innan- og utandyra.

Nefndin hafnar erindinu og bendir á að ekki er gert ráð gámum í deiliskipulagi svæðisins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 304. fundur - 16.07.2013

Haraldur Björnsson óskar eftir stöðuleyfi fyrir 40 feta gám sem staðsettur yrði vestan við fjárhús að Lambafeni 1 á Siglufirði.

Bæjarráð telur rétt að skipulags- og umhverfisnefnd taki málið til endurskoðunar.