Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 83. fundur - 4. febrúar 2013

Málsnúmer 1301005F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 86. fundur - 13.02.2013

Formaður fræðslunefndar, S. Guðrún Hauksdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

  • .1 1211081 Staða húsvarðar á Siglufirði
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 83. fundur - 4. febrúar 2013
    Undir þessum lið sat Ríkey Sigurbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar.
     
    Ráðið  hefur verið í stöðu húsvarðar í Grunnskóla Fjallabyggðar á Siglufirði. Hafþór Kolbeinsson var ráðinn nýr húsvörður við skólann.
     
    Þeir sem sóttu um stöðuna voru:
    Gunnar Ásgrímur Ragnarsson
    Hafþór Kolbeinsson
    Kolbeinn Engilbertsson
    Ólafur Gunnarsson
    Páll Kristinsson
    Sigurjón Pálsson
    Sturlaugur Kristjánsson
    Þorvaldur Hreinsson
     
     
    Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Upplýst var að Jónína Magnúsdóttir skólastjóri gekk frá ráðningu í starf húsvarðar og sú afgreiðsla var lögð fram til kynningar í fræðslunefnd.<BR>Afgreiðsla 83. fundar fræðslunefndar staðfest á 86. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • .2 1301120 Opinn fundur foreldrafélags og skólaráðs Grunnskóla Fjallabyggðar 14. febrúar 2013
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 83. fundur - 4. febrúar 2013
    Undir þessum lið sat Ríkey Sigurbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar.
     
    Árlegur opinn fundur foreldrafélags og skólaráðs Grunnskóla Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg fimmtudaginn 14. febrúar kl. 17.30. Fræðslunefnd er boðið að koma með málefni á fundinn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 83. fundar fræðslunefndar staðfest á 86. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .3 1212008 Eftirlit með fjölda skóladaga 2011-2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 83. fundur - 4. febrúar 2013
    Undir þessum lið sat: Ríkey Sigurbjörnsdóttir aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar.
     
    Fjallabyggð barst athugasemd frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti vegna fjölda skóladaga í 2. og 3. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar. Skóladagar voru tilgreindir 178 í stað 180 að lágmarki. Skólastjóri hefur svarað bréfi ráðuneytisins þar sem fram kemur að hér var um mistök að ræða við innslátt upplýsinga í skýrslu til Hagstofu Íslands. Skóladagar voru alls 180.
    Bókun fundar Afgreiðsla 83. fundar fræðslunefndar staðfest á 86. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .4 1301119 Starfsemi Tónskóla Fjallabyggðar vorönn 2013
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 83. fundur - 4. febrúar 2013
    Undir þessum lið sátu: Magnús Ólafsson skólastjóri Tónskóla Fjallabyggðar og Elías Þorvaldsson aðstoðarskólastjóri.
     
    1. Skóladagatal og nemendafjöldi
    Farið yfir skóladagatal og nemendafjölda. Nemendafjöldi er svipaður og í fyrra. Flestir nemendur eru í söng.
     
    2. Breytingar á stöðuhlutföllum kennara
    Guðrún Ingimundardóttir er komin í 100% starfshlutfall og Timothy Knappet í 70% stöðu.
     
    3. Fjárhagsáætlun 2012
    Skólastjóri fór yfir einstaka liði í fjárhagsáætlun 2012.
     
    4. Framundan í starfi skólans
     Tónleikar, tónfundir, Nótan, Músíktilraunir.
     
    5. Kennsla í Menntaskólanum á Tröllaskaga
    Mikið samstarf er komið á milli tónskólans og menntaskólans.
    Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 83. fundar fræðslunefndar staðfest á 86. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • .5 1209015 Ungt fólk 2012
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 83. fundur - 4. febrúar 2013
    Til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 83. fundar fræðslunefndar staðfest á 86. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .6 1301110 Tilkynnt að Námsgagnastofnun hefur umsjón með framkvæmd ytra mats á leik-og grunnskólum
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 83. fundur - 4. febrúar 2013
    Til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 83. fundar fræðslunefndar staðfest á 86. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.