Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 12. fundur - 3. júlí 2012

Málsnúmer 1210021F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 14.11.2012

  • .1 1206090 Undirbúningur vegna forsetakosninga
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 12. fundur - 3. júlí 2012
    1.   Má skerpa á auglýsingu um framlagningu kjörskrár, svo nýlega fluttir athugi stöðu sína.
    2.   Hafa í huga að athugað sé með fundargerðarbækur undirkjörstjórna tímanlega.  Einnig athuga áritun og gegnumdrag í fundagerðarbók yfirkjörstjórnar.
    3.   Framkvæmd á kjördag gekk vel, skerpa má á framkvæmd við flutning manna milli kjördeilda.
    4.   Opnun á báðum kjörstöðum var til kl. 22:00.  Ekki fékkst leyfi Innanríkisráðuneytis til að auglýsa lokun fyrr, þrátt fyrir að það hafi verið gert á öðrum stöðum á landsvísu.
    5.   Kjörkassar eru komnir til baka, á eftir að yfirfara gögn.  Spurning hvort á að breyta geymslustað kjörkassa, hafa verið í geymslu hjá lögreglu, en hún ekki alltaf á staðnum.
    Athuga hvort rétt sé að geyma kassana á bæjarskrifstofunni á Siglufirði.

    Bókun fundar Afgreiðsla 12. fundar yfirkjörstjórnar staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.