Undirkjörstjórn á Siglufirði - 20. fundur - 17. október 2012

Málsnúmer 1210014F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 14.11.2012

  • .1 1210078 Undirbúningur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 20. fundur - 17. október 2012
    Rætt um hina nýju tilhögun við dyravörslu.  Dyraverðir verða tveir, það er í anddyri og við inngöngudyr, eins og í fyrri kosningum á þessu ári.  Félag eldri borgara hefur tekið að sér dyravörsluna og sér um að skipuleggja hana í samráði við formann kjörstjórnar.

    Hugmynd að vaktatöflu lögð fram og rædd.
    Almennar umræður um reynslu fyrri kosninga.

    Næsti fundur verður haldinn föstudaginn 19. október nk. kl. 17.00 á sama stað.
    Bókun fundar Afgreiðsla 20. fundar undirkjörstjórnar á Siglufirði staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.