Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 11. fundur - 17. október 2012

Málsnúmer 1210012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 14.11.2012

  • .1 1210075 Undirbúningur vegna ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu
    Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 11. fundur - 17. október 2012
    1.  Stjórnarmenn höfðu fengið vinnuplan sent og samþykkt það.
    2.  Formaður fór yfir væntanlegan kjördag og kynnti einnig fyrirhugaðar breytingar á lögum um kosningar til Alþingis og sveitarstjórna (veitt aðstoð).
    3.  Formaður tilkynnti að Guðrún Þorvaldsdóttir hefði verið kölluð inn samk. 17. gr. laga um kosningar til Alþingis nr. 24. 16. maí 2000 í stað Signýjar Hreiðarsdóttur.
    4.  Á bæjarráðsfundi á morgun (18.10) verður kynnt breyting á undirkjörstjórn þar sem Eydís Ósk Víðisdóttir kemur inn sem varamaður í stað Ruthar Gylfadóttur.
    5.  Kjörstaður verður að Ægisgötu 13 (Menntaskólanum á Tröllaskaga) og hefst kl. 10.00, nefndarmenn mæti kl. 8.30.
    Bókun fundar Afgreiðsla 11. fundar undirkjörstjórnar í Ólafsfirði staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.