Menningarnefnd Fjallabyggðar - 57. fundur - 16. október 2012

Málsnúmer 1210002F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 83. fundur - 14.11.2012

Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • .1 1210010 Rekstraryfirlit 31. ágúst 2012
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 57. fundur - 16. október 2012
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 57. fundar menningarnefndar staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .2 1209099 Fjárhagsáætlun 2013 og 2014 - 2016
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 57. fundur - 16. október 2012



    Menningarnefnd fór yfir fjárhagsáætlun 2013 og forgangsröðun verkefna í Tjarnarborg fyrir árin 2013-2016.
    Nefndin leggur til 4% hækkun á gjaldskrá Tjarnarborgar frá og með 1. janúar 2013.



    Gjaldskrá Tjarnarborgar 1. janúar 2013:



    Dansleikur                                  65.000


    Tónleikar og dansleikur              86.500


    Fermingarveisla báðir salir        32.500


    Neðri salur                                  21.500


    Efri salur                                     11.000


    Tónleikar (skólarnir) 2 klst.        13.000


    Fundur efri salur                           6.000


    Fundur neðri salur                       13.000



    Menningarnefnd mun fara yfir fjárhagsáætlun Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar auk menningarstyrki á næsta fundi sem verður 23. október n.k.          


    Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Sólrún Júlíusdóttir og Sigurður Valur Ásbjarnarson.<BR>Afgreiðsla 57. fundar menningarnefndar staðfest á 83. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>