Greiðslur til sveitarfélaga vegna forsetakosninga 30. júní 2012

Málsnúmer 1206074

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 262. fundur - 26.06.2012

Með 15. gr. laga nr. 162/2006 var ákveðið að greiða sveitarfélögum kostnað við störf undirkjörstjórna og kjörstjórna, fyrir kjörgögn, áhöld, húsnæði og eins og rakið er í e-lið 123. gr. laga um kosningar til Alþingis. Greitt verður fyrir hvern kjósanda á kjörskrá og fyrir hvern kjörstað.