68. fundur bæjarstjórnar - Breyting á nefndarskipan

Málsnúmer 1110103

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 68. fundur - 19.10.2011

Samþykkt var samhljóða að taka á dagskrá 5. fundarlið um breytingar á nefndarskipan.

Eftirfarandi breytingar á nefndarskipan voru samþykktar með 9 atkvæðum.

Frístundanefnd:

Varamaður verður Jón Valgeir Baldursson í stað Gauta Más Rúnarssonar.
Heilbrigðisnefnd N.vestra:

Aðalmaður verður Elín Þorsteinsdóttir og varamaður Kristinn Gylfason.