Félagsmiðstöðin Neon - húsnæðismál

Málsnúmer 1110089

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 2. fundur - 29.09.2013

Frístunda- og fræðslunefnd ræddi um aðstöðu og húsnæðismál sem félagsmiðstöðin Neon hefur til afnota í Tjarnaborg. Eftir breytingar á húsnæði Tjarnaborgar er ljóst að aðstæður fyrir starfsemi félagsmiðstöðvarinnar eru ekki viðunandi. Segja má að staðsetning Neon í Tjarnaborg henti hvorugum aðilanum. Til athugunar er að flytja starfið um set er það mál til skoðunar.