Könnun á öryggi barna á leikskólaaldri í bílum

Málsnúmer 1110065

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 233. fundur - 25.10.2011

Fyrir 16 árum var gerð könnun á öryggi barna í bílum fyrir utan leikskóla og kom þá í ljó að 28% barna var óbundið í bílum landsmanna.

Nú er staðan þannig að aðeins 2% barna er laus í bílum. Lögð er áhersla á jákvæða þróun, en ekki má draga úr áróðri og upplýsingastreymi til foreldra og forráðamanna.

Lagt fram til kynningar.