Menningarnefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 2. nóvember 2011

Málsnúmer 1110012F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 69. fundur - 09.11.2011

Formaður menningarnefndar Bjarkey Gunnarsdóttir gerði grein fyrir fundargerð.

  • .1 1110137 Listhús Fjallabyggðar í Ólafsfirði
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 2. nóvember 2011
    Nýir eigendur hafa tekið við Listhúsi Fjallabyggðar í Ólafsfirði. Hjónin Shok Han Liu og Sigurður Svavarsson hafa keypt húsnæðið og hefja rekstur þess 1. nóvember 2011. Ætlunin er að bjóða upp á gestavinnustofur fyrir listamenn og sýningarsal. Meðal nýjunga er að bjóða listamönnum tímabundið ókeypis afnot af sýningarsalnum. Ný heimasíða Listhússins hefur verið tekin í notkun: www.listhus.com
    Menningarnefnd hvetur listamenn til þess að nýta sér aðstöðuna.
    Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar menningarnefndar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .2 1110113 Kosning varaformanns menningarnefndar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 2. nóvember 2011
    Ásdís Pálmadóttir var kjörin varaformaður nefndarinnar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar menningarnefndar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .3 1110097 Undirritun þagnareiðs nefndarmanna menningarnefndar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 2. nóvember 2011
    Nýir fulltrúar menningarnefndar undirrituðu þagnareið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar menningarnefndar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .4 1109161 Fjárhagsáætlun 2012
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 2. nóvember 2011
    Farið yfir fjárhagsáætlun 2012.
    Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar menningarnefndar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • .5 1107058 Héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 2. nóvember 2011
    Fræðslu- og menningarfulltrúi og varaformaður menningarnefndar kynntu fund sem þær áttu með starfsmönnum Þjóðskjalasafns vegna Héraðsskjalasafns Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar menningarnefndar staðfest á 69. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.