Óskað umsagnar um frumvörp til laga um stjórn fiskveiða 827. og 839. mál

Málsnúmer 1106109

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 219. fundur - 28.06.2011

Eftirfarandi tillaga var samþykkt með þremur atkvæðum.
 

"Bæjarráð Fjallabyggðar telur að framkomin frumvörp veiki atvinnulíf í Fjallabyggð.
Jafnframt harmar bæjarráð Fjallabyggðar að ríkisstjórnin viðhafi svo óvönduð vinnubrögð í svo mikilvægu máli.
Að öðru leiti vísast til álita sem fram hafa komið s.s.:

Alþýðusambands Íslands.
Samtaka atvinnulífsins.

Farmanna- og fiskimannasambands Íslands.
Landsamband íslenskra útvegsmanna.

Landsambands smábátaeigenda.

Helga Áss Grétarssonar

Hagfræðinganefndar sjávarútvegsráðherra."