Menningarnefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 8. febrúar 2011
Málsnúmer 1102001F
Vakta málsnúmer
.1
1101132
Framlög á fjárlögum 2011 Þekkingar-og náttúrufræðisetur í Ólafsfirði
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 41
Bókun fundar
Afgreiðsla 41. fundar staðfest á 61. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
.2
1010049
Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2011
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 41
Menningarnefnd hefur fengið tilnefningar um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2011. Tilnefndir voru í þetta sinn; Fríða Gylfadóttir, Sturlaugur Kristjánsson og Örlygur Kristfinnsson. Nefndin hefur sammælst um að velja Örlyg Kristfinnsson bæjarlistamann Fjallabyggð 2011. Örlygur hefur verið áberandi í lista-og menningarlífi Siglufjarðar um áratugaskeið.
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Sólrún Júlíusdóttir.<BR&gt;Afgreiðsla 41. fundar staðfest á 61. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
.3
1102012
Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði - framtíðarsýn
Menningarnefnd Fjallabyggðar - 41
Bókun fundar
<DIV&gt;<DIV&gt;Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR&gt;Afgreiðsla 41. fundar staðfest á 61. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV&gt;</DIV&gt;
Samþykkt var með 9 atkvæðum að taka þessa fundargerð á dagskrá fundarins.
Forseti bæjarstjórnar, Ingvar Erlingsson gerði grein fyrir fundargerð.