Tilnefning áheyrnarfulltrúa

Málsnúmer 1101065

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 59. fundur - 12.01.2011

Bjarkey Gunnarsdóttir f.h. T lista, tilnefndi eftirtalda sem áheyrnarfulltrúa:

Fræðslunefnd, Inga Eiríksdóttir og Sigurður Hlöðversson til vara.
Menningarnefnd, Bergþór Morthens og Guðný Róbertsdóttir til vara.
Hafnarstjórn, Sveinn Þorsteinsson og Baldur Jónsson til vara.
Bæjarstjórn samþykkti tilnefningar með 9 atkvæðum.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 61. fundur - 09.02.2011

Bæjarstjórn samþykkti með 9 atkvæðum tilnefningu T lista um áheyrnarfulltrúa í atvinnu- og ferðamálanefnd.
Aðalmaður er Ingvi Óskarsson og til vara Hörður Þ. Hjálmarsson.