Framtíðarurðunarstaður á múrbroti - jarðveg

Málsnúmer 1010111

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 101. fundur - 25.10.2010

Umhverfisfulltrúi kynnti  hugmynd að framtíðarurðunarstað fyrir múrbrot og garðaúrgang. Nefndin leggur til að garðaúrgangi verði safnað saman við Öldubrjót á Siglufirði til frekari vinnslu samkvæmt tillögum og teikningum umhverfisfulltrúa. Skoðaðir verða möguleikar á nýtingu múrbrots til landmótunar í sveitafélaginu.