Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 23. fundur - 24. febrúar 2010

Málsnúmer 1002010F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 47. fundur - 09.03.2010

  • .1 1002010 Byggðakvóti fiskveiðiársins 2009/2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 23 <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal>Nefndin harmar að hafa ekki fengið meiri tíma til að afgreiða málið. </P><DIV><DIV style="BACKGROUND: white">Nefndin telur best að halda sig að mestu leyti við þær reglur sem voru í gildi við síðustu úthlutun. Þó með breytingum hvað varðar hámark og vinnslu afla. Nefndin gerir tillögur að eftirfarandi sérákvæðum: </DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white"></DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white"> </DIV><DIV style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1">1.  Að setningin "Við úthlutun skal ekkert fiskiskip hljóta meira en 15 þorskígildislestir" í 1. mgr. 4. greinar breytist þannig að fyrir Siglufjörð verði hámarkið 50 þorskígildislestir en 25 þorskígildislestir fyrir Ólafsfjörð.</DIV><DIV style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1">2.   Að í stað orðalagsins "hlutaðeigandi byggðarlaga" í upphafi 6. greinar reglugerðar nr. 82/2010 komi "sveitarfélagsins". Greinin orðist því þannig breytt: "Fiskiskipum er skylt að landa til vinnslu innan hlutaðeigandi sveitarfélags afla sem nemur, í þorskígildum talið, tvöföldu magni þess aflamarks sem þau fá úthlutað samkvæmt reglugerð þessari og skal úthlutun til þeirra ekki fara fram nema að því leyti sem það skilyrði er uppfyllt skv. vigtunar- og ráðstöfunarskýrslum sem borist hafa Fiskistofu".</DIV><DIV style="TEXT-INDENT: -18pt; MARGIN: 0cm 0cm 0pt 36pt; mso-list: l0 level1 lfo1">3.   Að setningin "Með vinnslu skv. 1. mgr. er átt við flökun eða flatningu" breytist og orðist svo "Með vinnslu skv. 1. mgr. er átt við flökun, flatningu eða herslu". </DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white"> </DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white"> Rök fyrir ofangreindum tillögum eru þessi:</DIV><OL style="MARGIN-TOP: 0cm" type=1><LI>Fiskveiðiárið 2008/2009 tókst ekki að úthluta byggðakvóta í Ólafsfirði miðað við 15 tonna hámark með þeim afleiðingum að stærsti hluti byggðakvótans féll í skaut stærstu kvótaeigendanna. Hækkun hámarksins er hugsað til að minnka líkur á að þetta gerist aftur og tryggja jafnari skiptingu. Jafnframt teljum við að breytingin muni flýta fyrir úthlutun </LI><LI>Tillaga þessi hefur áður hlotið samþykki vegna fyrri fiskveiðiára. Þar sem fáir vinnsluaðilar eru í hvoru byggðarlagi er fákeppni á kaupendamarkaði. Með því að horfa til sveitarfélagsins alls í stað byggðarlaga er opnað á aukna samkeppni milli kaupenda og möguleikar útgerðaaðila á sölu auknir. </LI><LI>Tvö fyrirtæki í Fjallabyggð vinna hertar fiskafurðir til sölu á innanlandsmarkaði og til útflutnings. Ekki verður annað séð nema þar séu um fullvinnslu að ræða, enda hefur fjöldi fólks atvinnu af þessari vinnslu. Það er því í góðu samræmi við markmið byggðakvótans að opna einnig á þessa vinnslu.</LI></OL></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 23. fundar staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með&amp;nbsp;8 atkvæðum. Egill Rögnvaldsson sat hjá.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;
  • .2 0909109 Fjárhagsáætlun 2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 23 <DIV><DIV><DIV><DIV style="LINE-HEIGHT: normal; BACKGROUND: white">Starfsmaður nefndarinnar gerði grein fyrir þeim fjármunum sem eru áætlaðir til atvinnumála í Fjallabyggð á næsta ári og áætluðu fjármagni til markaðs- og kynningarmála sveitarfélagsins.</DIV></DIV></DIV></DIV> Bókun fundar &lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;&lt;DIV&amp;gt;Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum orðalagsbreytingu, að út falli "á næsta ári" og í þess stað komi "á þessu ári".&lt;BR&amp;gt;Er þar átt við fjárhagsáætlun þessa árs.&lt;BR&amp;gt;Afgreiðsla 23. fundar með áorðnum breytingum staðfest á 47. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;&lt;/DIV&amp;gt;