Skotfélag Ólafsfjarðar

Heimasíða Skotfélags Ólafsfjarðar  Netfang

Skotfélag Ólafsfjarðar er með 2 viðurkennda sporting velli fyrir leirdúfuskotfimi með 6 leirdúfukastvélum, einnig riffilbraut fyrir 50-100-150-200 metra.
Innisvæði fyrir loft og 22calibera byssur eru svo í kjallara Mentaskólans á tröllaskaga, en æfingar voru að byrja fyrir stuttu.

Allir sem náð hafa 15 ára aldri geta komið í kennslu hjá skotfélaginu.

Tilgangur Skotfélags Ólafsfjarðar er að vinna að eflingu skotíþróttarinnar (markskotfimi) á sem fjölbreyttastan hátt:

  • með því að koma sér upp afmörkuðu svæði fyrir félagsmenn sína
  • kenna meðferð skotvopna og vinna gegn hvers konar gálausri meðferð þeirra.