Port of Siglufjörður

Siglufjörður harbor

is a medium-sized fishing and shipping port with all common port services. 

Sealing is easy, and the depth of seal is great.

The size and limit of the harbor area for Siglufjörður harbor are:
At sea: The harbor area of the Siglufjörður harbor is limited by Siglunestá east of Djúpavogur westwards.
On land: In accordance with the master plan for Fjallabyggð at any time.

Technical information

Length of docks: 1.040,0 m
Depth at edge: 9,0 m
Maximum depth at dock: 9,0 m at 155 m section
Call 10 on vhf

 

Höfnin er byggð í hálfhring í kringum eyrina og er umferð gangandi og akandi vegfarenda mikil um hafnarsvæðið.

Bryggjurnar eru tvær: 

Óskarsbryggja, sem er norðantil, er 160 m. löng og dýpi 8 m.
Hafnarbryggjan sem er siðst á Þormóðseyri, er 205 m. kantur og dýpi 9. m.

Frá Siglufirði eru gerðir út 1 rækjutogari, rúmlega 20 trillur og dekkbátar af stærðinni 3-50 bt. Einnig 1 frystiskip 3700t.

Yfirhafnarvörður er Þorbjörn Sigurðsson.
Hafnarstjóri: Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri

Síminn á hafnarvoginni Gránugötu 5 b á Siglufirði er 464-9177, fax 464-9179 og farsími 852-2177

Fiskmarkaður Siglufjarðar

Fiskmarkaður Siglufjarðar


Mánagötu 2-4
580 Siglufjörður
Sími 422-2442
steini(hja)fiskmarkadur.is

Um Fiskmarkað Siglufjarðar

Gjaldskrá 

Björgunarsveitin Strákar


Tjarnargötu 18,
580 Siglufirði
Sími  467 1801