Skankar og skotsögur - Sólgarðar í Fljótum

Nú blásum við til leiks með sögukvöldi þar sem boðið verður upp á skanka og skotsögur.
Gestakokkarnir Gísli Einarsson, tengdasonur Skagafjarðar og ritstjóri Landans, og dóttir hans og föðurbetrungur, Rakel Bryndís, bjóða upp á þriggja rétta veislu.
Þá mun Gísli, ásamt Króksaranum Páli Brynjarssyni, segja sögur frá gullaldarárum knattspyrnuliðs Neista á Hofsósi, seint á síðustu öld.
Matseðill:
Forréttur: Tómatsúpa
Aðalréttur: Lambaskankar
Eftirréttur: Súkkulaðimús<

Misstu ekki af magnaðri matarveislu og kostulegum sögum!<

Miiðapantanir í síma 8673164 (eftir kl 14:30 á daginn), síma 8603164 eða á netfangið gagnvegur@gmail.com.<<<

Athugið að nauðsynlegt er að panta fyrir fimmtudaginn 28. mars.